







FRIENDS Kaffihús & Blómabúð
LEGO42671
Lýsing
Í þessu fallega setti fá börn að byggja kaffihús og blómabúð þar sem vinir hittast, rækta plöntur og njóta góðs félagsskapar. Settið býður upp á fjölbreyttan leik og hvetur til sköpunar og samveru.
• Aldur: Fyrir 9 ára og eldri
• Fjöldi kubba: 1.138
• Fígúrur í setti: Paisley, Olly, Adi og blomaverslunareigandi
Framleiðandi: LEGO
Eiginleikar