ICONS Lamborghini Countach | Kubbabúðin.is

ICONS Lamborghini Countach

LEGO10337

Fyrir milljónir aðdáenda ofursportbíla víðs vegar um heiminn var plakat á veggnum oft það næsta sem þeir komust hinum eftirsótta draumabíl sínum. Nú gefst hins vegar tækifæri til að byggja sjálfur þessa ítölsku goðsögn, sem er fræg fyrir stórbrotna hönnun og framúrskarandi aksturseiginleika – hinn nýja Lamborghini Countach 5000 Quattrovalvole.

• Aldur: Fyrir 18 ára og eldri
• Fjöldi kubba:1506


Framleiðandi: LEGO