DUPLO® Kaffisamsæti hjá Bluey | Kubbabúðin.is

Nýtt

DUPLO® Kaffisamsæti hjá Bluey

LEGO30687

Í þessu litríka og krúttlega setti fá börn að setja upp kaffiborð og leika sér með persónurnar úr vinsæla Bluey heiminum. Frábært sett fyrir hlutverkaleik og skapandi leik í litlu formi.

Aldur: Fyrir 4 ára og eldri
Fjöldi kubba: 33
Fígúrur í setti: Bluey og Chattermax

Framleiðandi: LEGO